16.5.2008 | 05:38
Að sjálfsögðu er Björn Bjarnason á móti lýðræðislegum vinnubrögðum
Maðurinn sem skrifaði hvað mest um Sovét einræðið og forræðishyggju kommúnismans er fallinn í sömu gryfju sjálfur. Hann er vesælt handbendi kvótakónga og annarra afturhaldsafla í þjóðfélaginu. Það er svo sem ágætt að Sjálfstæðisflokkurinn þekki ekki vitjunartíma sinn. Nú virðist sem þjóðin sé að vakna af Þyrnirósarsvefninum og sé í stórum stíl að hafna flokki sem setur sérhagsmuni ofar heildarhagsmunum. Sem hugsar um það eitt að halda völdum hvað sem það kostar. Síðasta skoðanakönnun Gallup í Reykjavík er vitni um að nú sé verið að snúa baki við þessum viðhorfum.
Ég held að Björn Bjarnason sé álíka hræddur við þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB og hann var við þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlafrumvarpið á sínum tíma.
Þar voru Sjálfstæðismenn flengdir með blautri tusku og verða það líka í þessu máli.
Þjóðin vill ekki skítareddingapólitík Sjálfstæðismanna í efnahagsmálum.
Sennilega er þjóðin líka búin að fá nóg af því að hafa drykkfelda lögfræðinga úr þessum flokki sem seðlabankastjóra.
![]() |
Á móti þjóðaratkvæðagreiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. maí 2008
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Endalok Play ratar í heimsfréttirnar
- Fékk Malta varanlega undanþágu hjá ESB eða ekki?
- Myndir: Stórt skref fyrir rafíþróttir á Íslandi
- Mætti til aðstoðar er flugin voru felld niður
- Þegar mamma mín dó
- Skoða hvort herða þurfi eftirlit með flugfélögum
- Fá bíla afhenta án númeraplatna
- Eftir höfðinu dansa limirnir
Erlent
- Evrópskir leiðtogar ánægðir með áætlun Trumps
- Fann lottómiða í jakkavasanum og vann 2,3 milljarða
- Netanjahú samþykkir friðaráætlun Trumps
- Draga sig úr samningi um varnir gegn pyndingum
- Slítur ríkisstjórn eftir mannskæð mótmæli
- Netanjahú baðst afsökunar
- Netanjahú mættur í Hvíta húsið: Trump mjög öruggur
- Þrír fundust látnir í húsi á Írlandi