27.3.2009 | 11:02
Aumingjaleg moðsuða - til að þurfa ekki að taka afstöðu.
Aumingjagangur Sjálfstæðismanna í Evrópumálum er algjör. Evrópunefndin hvetur til samstöðu um að taka ekki afstöðu. Um alla framtíð virðist efnahagsstefna flokksins eiga byggja á skítareddingarpólitík þar sem gærdeginum er bjargað fyrir horn. Engin stefna til framtíðar. Gengisfellingarstefnan sem flokkurinn hefur aðhyllst byggir á sömu aðferðum og alkóhólistinn notar til að losna við þynnku. Að fá sér afréttara. Afréttari er hins vegar ávísun á meiri þynnku. Nú helg ég að kominn sé tími á að gefa flokknum langt frí eða jafnvel endanlega lausn frá stjórnun landsmála á Íslandi.
![]() |
Bjarni Ben: Við viljum vera fyrir utan ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 27. mars 2009
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 404
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar