18.8.2009 | 10:51
Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn hafa "eigin sýn" á pólitík
Þeir álíta að opinberar stöður séu fyrir eigin flokksgæðinga. Þeir segja 2 ríkisbönkum að lána vafasömum mönnum peninga til að kaupa viðkomandi banka - svona í kross. Nú fara menn vonandi að hætta að tala um IceSave og tala um tilurð þessara einkabanka. Það þarf að spyrja Hrein Loftsson og Steingríma Ara Arason af hverju þeir hafi hætt í einkavæðingarnefnd. Það þarf að taka fyrrverandi viðskiptaráðherra í þriðju gráðu yfirheyrslu um framkvæmd söluferlis - o.s.frv. Þarna kemur enn einu sinni í ljós að hæfni skiptir ekki máli - heldur flokkslitur.
![]() |
Metin hæfust en ekki boðin staðan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. ágúst 2009
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 404
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar