13.2.2008 | 10:38
Ekki einu sinni nálægt Siglufirði
Þetta kemur örugglega ekki til greina af hálfu samgönguráðherra - þetta er ekki á leiðinni til Siglufjarðar. Sennilega þurfa þessi gatnamót að vera þar til að þau komist í framkvæmt. Sama hvað Villi og Gaukurinn (Ólafur F) segja.
Ég legg svo til að vegfarendur hætti að borga í Hvalfjarðargöngin ef ekki verður lagt á veggjald í Siglufjarargöngunum.
Mislæg gatnamót á dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða endemis rugl er þetta í þér? Ekki var það Kristján Möller sem tók ákvörðun um Héðinsfjarðargöng, síðan eru Siglufjarargöng ekki til, eins og nú nefnir hér að ofan!!!
Jón Óðinn Reynisson (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 10:53
Ég er á því að það sé löngu tímabært að ríkið semji við Spöl um að fellt verði niður veggjald í Akranesgöngunum. Það er óþolandi að sérstaklega sé rukkað fyrir að nota Kjalarnesgöngin meðan önnur göng og svipuð mannvirki eru án gjaldtöku. En þau eru þó ekkí án gjaldtöku, því ríkið fær alveg sitt af eldsneytisverði.
Jón Halldór Guðmundsson, 14.2.2008 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.