25.3.2008 | 09:45
Davíð - Ertu að missa vitið?
Meðan allir aðrir lækka stýrivexti til að róa sína markaði, þá hækkar Íslenski Seðlabankinn sína. Sennilega er það alveg hárrétt sem skrifað var í Daily Telegraph að íslenska hagkerfið sé baneitraður vogunarsjóður sem enginn ætti að koma nálægt eða leggja nafn sitt við. Á að setja heimili landsins á hausinn til að þessi gráhærði geðsjúklingur haldi vinnunni? Ég skora á menn að fara að safna undirskriftalistum til að fá þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn að EB. Það er löngu orðið ljóst að íslenskir ráðamenn hafa misst tökin á efnahagsstjórn í landinu undir "öruggri" stjórn Sjálfstæðisflokksins og því fyrr sem við komumst í EB, því betra. Hendum krónunni og tökum upp Evru.
![]() |
Stýrivextir hækka í 15% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.