9.4.2008 | 15:54
Himinháir stýrivextir - hvað með næstu innrás?
Samkvæmt Drottni allsherjar, - Davíð Oddssyni þá var gerð árás á íslensku krónuna og veðjað á fall og hrun bankakerfisins. Halda menn að þessir gamblerar hafi gefist upp? Þeir undirbúa sig bara betur næst og þá verður fallið hærra og hrunið meira og skellurinn stærri.
Er ekki kominn tími á að fara í raunhæfari aðgerðir. Sækjum um aðild að EB og tökum allan pakkann. Núverandi ástand er óþolandi. Það er ekki líðandi ástand fyrir heila þjóð að efnahagsstjórnun felist eingöngu í fortíðarreddingum.
Farðu bara í frí Davíð - Strax
![]() |
Spáir vaxtahækkun á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.