9.5.2008 | 17:18
Ekki sýna borgarstjóranum neina miskunn
Þessi maður á enga samúð inni. Hann svífst einskis í eigin þágu og misskilur algjörlega sitt hlutverk sem stjórnmálamaður. Hann svíkur félaga sína og samflokksmenn til að fullnægja eigin valdasýki. Ég er þó persónulega mjög hrifinn af því að hann skyldi velja Jakob F Magnússon því erfitt er að finna meiri klúðrara en hann. Svo er hann líka mjög óheiðarlegur og borgarbúa skyldu huga að buddum sínum meðan hann er nálægt.
Segir aðstoðarmann borgarstjóra biðjast vægðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.