3.9.2008 | 16:52
Þingmönnum og Sveitarstjórnarmönnum er meinilla við börn
Annað getur ekki verið, þeir nota svo til öll tækifæri sem bjóðast til að efna til ófriðar við þær stéttir sem sinna börnum. 6 vikna kennaraverkfall síðast sem endaði með því að kennarar voru barðir inn í skólana aftur með hótun um lagasetningu. Sennilega vilja þing og sveitarstjórnarmenn helst að þessar stéttir verði gerðar að þrælum - önnur eins óvirðing þekkist ekki gagnvart neinum öðrum stéttum. Skammist ykkar.
![]() |
Lokað og læst á ljósmæður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.