14.2.2008 | 08:20
Vilhjálmur - stattu þig!
Nú vonum við bara að Sjálfstæðismenn burðist sem lengst með líkið í lestinni. Það skyldi þó aldrei fara svo að Sjálfstæðisflokkurinn færi illa út úr tveggja flokka ríkisstjórnarsamstarfi. Það er komin tími á það. Úrræðaleysi flokksins við að leysa eigin vandamál er algjört og hann geldur maklega fyrir það.
Síðan þarf bara að minna reglulega á það að spillingin er þarna alls ráðandi og m.a. borgarstjórnarflokkurinn sýnir það í verki að þar eru engar pólitískar hugsjónir eða markmið höfð að leiðarljósi. Þeir fulltrúar eru þar eingöngu til að maka eigin krók, og hugsa um það eitt að halda völdum.
Samfylkingin stærst allra flokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.