14.2.2008 | 08:20
Vilhjálmur - stattu þig!
Nú vonum við bara að Sjálfstæðismenn burðist sem lengst með líkið í lestinni. Það skyldi þó aldrei fara svo að Sjálfstæðisflokkurinn færi illa út úr tveggja flokka ríkisstjórnarsamstarfi. Það er komin tími á það. Úrræðaleysi flokksins við að leysa eigin vandamál er algjört og hann geldur maklega fyrir það.
Síðan þarf bara að minna reglulega á það að spillingin er þarna alls ráðandi og m.a. borgarstjórnarflokkurinn sýnir það í verki að þar eru engar pólitískar hugsjónir eða markmið höfð að leiðarljósi. Þeir fulltrúar eru þar eingöngu til að maka eigin krók, og hugsa um það eitt að halda völdum.
![]() |
Samfylkingin stærst allra flokka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.