28.2.2008 | 12:05
Skipulagsvald úr höndum sveitafélaga
Ég tel einsýnt að skipulagsvald verði tekið úr höndum sveitarfélaga. Bæði Akureyrarbær og Reykjavíkurborg hafa gert sig sek um valdníðslu gagnvart eigendum bygginga með fyrirvaralausum aðgerðum er varða friðun og byggingarrétt. Slíkt er ekki líðandi. Eins hafa sveitarfélög að gamanmáli vandræði íbúa stórra sveitarfélaga varðandi t.d. umferðarmannvirki eins og t.d. Garðabær gagnvart Hafnfirðingum. Það er hætta á að eldri hús brenni oftar ef svo fer fram sem horfir.
Besta ráðið er að taka skipulagsvald úr höndum sveitarfélag og afhenda það ríkinu. Eins myndi það auðvelda skipulag stórra svæða eins og t.d. Höfuðborgarsvæðisins.
Vandaðri stjórnsýslu gefið langt nef | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skipulag frá sveitó til Ríkis? Þetta er bara tilfærzla á spillingu.
Ásgrímur Hartmannsson, 28.2.2008 kl. 13:08
Ætli því væri ekki best borgið hjá dönum, enda eru danir að teinka HR og sjúkrahúsið og eru löngu búnir að sjá alla vitleysuna.
Sturla Snorrason, 28.2.2008 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.